Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
viðburðaríkt ár
31.12.2007 | 18:01
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
yndislegur Sunnudagur !!!
30.12.2007 | 21:52
good times :)
Við sonur minn áttum yndislegan dag saman lékum okkur í playmó í morgun og horfðum á jólateiknimynd. Svo kíktum við saman í Elko og keyptum þessa líka fínu myndavél þar sem ég er búinn að vera hálf fötluð undafarna mánuði myndavélalaus. Guðmundur tók auðvitað líka myndir á sína vél og pósar alveg hægri vinstri e.h sem hann fær frá pabba sínum (Ragga) stillir sér upp og segir bíddu bíddu ég gleymdi að vera sætur eins og pabbi frekar fyndið. Svo náðum við í Lilju og Victoriu þar sem þær eru bíllausar og skutluðum þeim í bónus og á mc-donalds svo þær gætu tekið með heim. Við erum hinsvegar í hollustunni þessa daga og fengum okkur bara fiskibollur og lax í kvöldmat namm.
Ég reyndar gaf Lilju fullt af fötum sem eru orðin allt of stór á mig og held að hún hafi bara verið ánægð með það.
Svo komum við aðeins við upp í Krossi á samkomu áður en við fórum heim og kúrðum fyrir framan barnaefnið svo notó .
Svo er maður bara að reyna að finna út hvað maður ætlar að gera annað kvöld til að kveðja gamla árið og fagna því nýja fer reyndar í matarboð og svo er mér boðið í partý til Sonju og á tvo aðra staði svo ég er svona að melta hvað ég ætla að gera
Annars kom ég ekki heim fyrr en sex í morgun við Sonja vorum að kjafta og flippa með myndavélina og blinga og læti bara snilld Sonja meira segja töfraði fram mat fyrir okkur Guðrúnu lísu og sig um fjögur leitið salat súpu og brauð áttum bara æðislega skemmtilega stund langt síðan ég hef hlegið svona mikið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ástin .......
29.12.2007 | 00:23
Love !!!!!
LOVE...Two people in love is a work of art-a masterpiece sublime. Two equal halves that make a whole-an image so divine...There is no fear in love, but perfect love casts out fear. -1 John 4:14-
LOVE...How can I love God-the originator and the instigator of all love? If God is love, and is self-sufficient, how can I possibly show him I love him? By receiving his love...To love deeply in one direction makes us more loving in all others.
LOVE...True love goes beyond flowers and romance, it is more than champagne and candlelight. True love is the arms of one who will always be there no matter how cold the night.
LOVE...Stand in a beloved's shade, not shadow, and discover new sights to share, new directions to go, all leading to even more reasons for standing together..It is only through the eyes of someone we love that we see who we really are.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gleðileg Jól allir!!!
25.12.2007 | 01:29
Langaði bara að óska ykkur gleðilegra jóla vona að allar óskir ykkar hafi ræst og allir hafi getað verið með ástvinum sínum og fjölskyldu Ég byrjaði daginn á að keyra út pakka með syni mínum og fengum við heitt súkkulaði og kökur hjá ömmu og afa svo átti ég indælt kvöld með syni minum heima hjá foreldrum mínum. Er svo þakklát fyrir son minn og hann er svo sannarlega guðs Gjöf. Hann fékk auðvitað fullt af pökkum og var svo glaður og ánægður og það er jú fyrir öllu.
Við snæddum jú að sjálfsögðu dýrindis mat og drukkum malt og appelsín þetta ekta íslenska . Og allir í sparifötunum og verð að segja þótt ég segji það sjálf þá er ég bara algjör skutla í jólafötunum mínum . En ég var auðvitað fljótlega komin í náttfötin sem ég fékk í jólagjöf frá Marra bró og Tinnu enda elska ég að kúra upp í sófa með góða bók á jólunum. Fékk náttúrulega nokkrar jólagjafir meðal annars náttföt, tvennar bækur, pappastjörnu (loftljós) geðveikt flott, bol, kertastjaka, litailmkerti, og victorian secret tösku með pure seduction línu í. Svo á morgun er árlegt jólaboð hjá ömmu og afa og svo auðvitað jólasamkoma í krossinum kl 15.
ég fann svo littla sögu hér á netinu sem mig langaði að deila með ykkur hún er svo sönn !!!
Þessi saga gerðist fyrir mörgum árum. Maður nokkur skammaði 3 ára gamla dóttur sína fyrir að eyða heilli rúllu af gylltum pappír í að skreyta lítinn kassa eða box sem hún setti undir jólatréð. Það var lítið til af peningum og hann sá eftir þeim í óþarfa að honum fannst. Engu að síður færði litla stúlkan föður sínum boxið þegar þau voru að útdeila gjöfunum og sagði: "Þetta er handa þér pabbi".
Við það skammaðist faðir stúlkunnar sín fyrir viðbrögðin deginum áður. En reiði hans gaus upp aftur þegar hann áttaði sig á því að boxið var tómt. Hann kallaði til dóttur sinnar og sagði: "Veistu ekki að þegar þú gefur einhverjum box, þá á einhver gjöf að vera í því?"
Litla stúlkan leit upp til pabba síns með tárin í augunum og sagði: "Ó pabbi, en boxið er ekki tómt. Ég blés fullt af kossum í það. Bara handa þér pabbi."
Faðirinn varð miður sín. Hann tók utan um litlu stúlkuna sína og bað hana að fyrirgefa sér.
Sagan segir að mörgum árum seinna, þegar faðir stúlkunnar lést og hún fór í gegnum eigur hans hafi hún fundið gyllta boxið frá því á jólunum forðum við rúmstokkinn hans. Þar hafði hann haft það alla tíð; þegar honum leið ekki vel gat hann tekið upp ímyndaðan koss og minnst allrar ástarinnar sem barnið hafði gefið honum og sett í boxið.
life is like a box of chocolate... You never know what your gonna get.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
lífið er svoooooo yndislegt
21.12.2007 | 01:18
Betra líf .......... að því ég fór loks að trúa því...........
Já lífið er yndislegt er reyndar pínu þreytt enda er ég á kvöldvöktum í vinnunni minni en vá hvað mér líður vel þessa dagana er bara brosandi hringinn átti yndislega stund í dag með syni mínum og vá hvað ég elska þennan gullmola minn heitt.
Þú fæddist í þennan heim littli vinur
Um haust, ég gleymi hvorki stund né stað
Þínum fyrsta andardrætti finn ég fyrir
Svo ólýsanleg upplifun var það
Hjarta mitt það slær í takt við þitt
Við bráðum tvö gerum þetta og hitt
Framtíð björt úr augum þínum skín
Til mín
Þú kveiktir von um veröld betri vinur
Sú von hún vex og dafnar eins og þú
Þitt fyrsta bros, þín fyrstu skref, þinn hlátur
Aldrei víkur huga mínum úr
Og mundu alltaf mamma er
Til staðar ef eitthvað út af ber
Göngum saman lífsins fagra veg
Þú og ég (texti eftir helgu möller)
Vá fann þennan texta í vikunni og hann lýsir svo vel sambandi mínu við son minn í dag eins og hann hafi verið saminn úr mínu hjarta bara yndislegt. Er kominn langleiðina með 4 spors listann og vá hvað hugarfarið mitt gagnvart svo mörgum hlutum hefur breyst ég sé hlutina í svo nýju ljósi að sponsorinn minn benti mér á það í gær hún sagði eimitt vá jóna þú sagðir mér sama hlut fyrir nokkrum dögum og þá fannst þér þú ekki hafa gert neitt rangt bara hinn aðilinn en nú sérðu þinn hluta. og vá hvað það er gott mér finnst eins og fleiri hundruð kílóum hafi verið lyft af bakinu af bakinu á mér þvílík drulla og drasl maður er búinn að vera að burðast með í gegnum árin.
Alla vegana ég klára 4 sporið á laugardaginn var eimitt að finna aa bókina mína í einum kassanum mínum og er að fara að lesa í henni. Fer svo og hitti sponsorinn minn á laugardaginn.
og ég ætla svo sannarlega að eiga yndisleg jól með syni mínum og fjölskyldunni allri bara.
jólaknús megi drottinn blessa ykkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
hæhó það koma jól :)
18.12.2007 | 20:39
hæhó er barasta komin í jólaskap Guðmundur Gabríel fór á jólaball í dag í leikskólanum svo kíkti ég til Lilju og Guðmundur lék við Viktoriu Spjölluðum heillengi saman var bara næs. Var eimitt spurð í dag hvort mér þætti ekki erfitt að sumir verði ekki með okkur um jólin þar sem þetta hefðu verið fyrstu jólin okkar saman og vitiði mér er eiginlega bara alveg sama það er bara hans missir hann valdi þetta og það er bara hans mál ég er bara að lifa í núinu og ætla að horfa fram á veginn en ekki vera á veiðum í gleymskunar hafi. Þetta er í raun stór sigur því ég áttaði mig á því að lífið heldur áfram sama hvað gerist og það sem ekki drepur mig gerir mig bara sterkari. Ég meina i´ve been through ruffer shit than this og alltaf hef ég komist í gegnum það á endanum. Var að hlusta á lagið shut up með Nylon og vá hvað það á vel við akkurat núna enda er ég raulandi það allan daginn þrusu góður texti sem á vel við margt þessa dagana............... æ hlustiði bara á það þá vitiði hvað ég er að meina
Jæja kveð í bili með Jólakveðju og kossi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá þvílíkur léttir
18.12.2007 | 12:07
Vá var að fara í gegnum fyrstu 3 sporin í kvöld með sponsornum mínum og er að byrja á 4 spors listanum og vá þvílíkur léttir það er jafn yndislegt og það er erfitt að vinna í fortíðinni og byrja að skilja alkahólismann sinn betur Og taka til í hausnum á sér.
Ég er farinn að sjá svo marga hluti í nýju ljósi og vá hvað ég var í engum bata og kominn tími til að breyta til. Vegna þess að þó ég geti ekki verið edrú nema með Guðs hjálp að þá verð ég að vera í AA prógramminu líka og vera stöðugt að framkvæma sporin td 12 sporið til að ég sé í bata og til að geta orðið algjörlega heilbrigð að nýju. Þannig að nú ætla ég bara að demba mér í alsherjar sjálfsskoðun og ekki verða hissa þótt þú lendir í að ég vinni 9 sporið á þér hahaha.
Líður mun betur núna og er staðráðinn í að halda áfram á þessari braut og gerði mér grein fyrir því að ég hef lent í það miklum skít um ævina að ég ætla ekki að láta þessa erfileika sem ég hef gengið í gegnum undanfarið buga mig lífið heldur áfram Guð blessaði mig með yndislegum syni sem á það skilið að mamma hans sé í fullkomnu lagi og sé í bata
Svo eru að koma Jól og ég er búinn að ákveða að ég ætla að eiga yndisleg jól með Syni mínum og fjölskyldu og munið að kærleikurinn breiðir yfir allt ég var minnt á það í kvöld að Guð er bara kærleikur og elska og Guð setur ekki vanblessanir í líf okkar.
Megi Drottinn blessa ykkur og gefa ykkur yndisleg Jól
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Árið 2007
13.12.2007 | 17:04
1) Where did you begin 2007?
heima með syni mínum :)
2) What was your status on Valentines day?
var í london að bíða eftir ástinni minni og keypti fullt af gjöfum Raggi kom svo til london daginn eftir
3) Where you in school ( anytime this year ) ?
nei en tók námskeið í london á vegum Burger king
4)How did you earn your money?
með vinnu aðalega kom samt dáldið erfiður tími í sumar var atvinnulaus
5) Did you have to go to the hospital?
já nookuð oft meðal annars vegna þess að ég missti 2x á árinu
6) Did you have any encounters with the police?
hmmmm no comment
7) Where did you gon on vacation?
jamm fór í brúðkaupsferð til London
8) Did you buy anything over $ 1000?
nei
9)Did you know anybody who got married?
já gifti mig í ágúst
10) Did you know anybody who passed away?
já
11) Did you move anywhere?
já
12) Gamble?
nei
13) Break-up/Start a relationship with anybody?
Break-up
14) Are you registered to vote?
já.. en nýti mér það ekki.. haha
15) Who did you want to win Big Brother?
ha
16) Where do you live now?
heima hjá mömmu og pabba
17) Describe your birthday?
=====================
18) What..s one thing you thought you'd never do but did in 2007?
rosa margt
19) What has been your favorite moment?
Brúðkaupsdagurinn minn og dagurinn sem ég trúlofaði mig
20) What..s something you learned about yourself?
vá er svo margt er í alsherjar sjálfsskoðun
21) Any new additions to your family?
no
22) What was your worst month?
endan sept byrjun okt hræðilegt
23) What music will you remember 2007 by?
over you, apoligize, happy ending með< mika og margt fleira Hallelúja með Hönnu Guðnýju
24) Who has been your best drinking buddy?
enginn
25) Made new friends?
já helling!!
26) New best friend?
já og nei
27) Favorite Night Out?
kvöldið í london ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Love!!! and God
13.12.2007 | 16:23
LOVE...Two people in love is a work of art-a masterpiece sublime. Two equal halves that make a whole-an image so divine...There is no fear in love, but perfect love casts out fear. -1 John 4:14-
LOVE...How can I love God-the originator and the instigator of all love? If God is love, and is self-sufficient, how can I possibly show him I love him? By receiving his love...To love deeply in one direction makes us more loving in all others.
LOVE...True love goes beyond flowers and romance, it is more than champagne and candlelight. True love is the arms of one who will always be there no matter how cold the night.
LOVE...Stand in a beloved's shade, not shadow, and discover new sights to share, new directions to go, all leading to even more reasons for standing together..It is only through the eyes of someone we love that we see who we really are.
SEED IS SOWN
by HELEN STEINER RICE
SEED MUST BE SOWN TO
BRING FORTH THE GRAIN,
AND NOTHING IS BORN
WITHOUT SUFFERING AND PAIN
AND GOD NEVER PLOUGHS IN THE SOUL OF MAN
WITHOUT INTENTION AND
PURPOSE AND PLAN.
PSALMS
YOUR PROMISES HAVE BEEN THROUGHLY TESTED;
THAT IS WHY I LOVE THEM SO MUCH.
PSALM 119:140
NLT
THOU HAST TRIED MY HEART;
THOU HAST VISITED ME BY NIGHT;
THOU HAST TESTED ME AND DOST FIND NOTHING;
I HAVE PURPOSED THAT MY MOUTH WILL NOT TRANSGRESS.
PSALM 17:3
NAS
THE PROMISES OF THE LORD ARE
PROMISES THAT ARE PURE,
SILVER REFINED IN A FURNACE ON THE GROUND,
PURIFIED SEVEN TIMES.
PSALM 12:6
NRSV
FOR YOU, O GOD, HAVE TESTED US;
YOU HAVE REFINED US AS SILVER IS REFINED.
PSALM 66:10
NKJV
I AM TRUSTING GOD-OH, PRAISE HIS
PROMISES! I AM NOT AFRAID OF ANYTHING
MERE MAN CAN DO TO ME! YES, PRAISE HIS PROMISES.
PSALM 56:10-11
TLB
YOUR KINGDOM IS AN EVERLASTING KINGDOM,
AND YOUR DOMINION ENDURES THROUGH ALL GENERATIONS. THE LORD IS FAITHFUL TO ALL HIS PROMISES AND LOVING TOWARD ALL HE HAS MADE.
PSALM 145:13
NIV
FOR I HAVE SAID, "LOVINGKINDNESS
WILL BE BUILT UP FOREVER;
IN THE HEAVENS THOU WILL
ESTABLISH THY FAITHFULNESS."
PSALM 89:2
NAS
YOUR KINGDOM IS AN EVERLASTING KINGDOM,
AND YOUR DOMINION ENDURES
THROUGH ALL GENERATIONS.
THE LORD IS FAITHFUL TO ALL HIS PROMISES
AND LOVING TOWARD ALL HE HAS MADE.
PSALM 145:13
NIV
BUT KNOW THAT THE LORD HAS SET
APART THE FAITHFUL FOR HIMSELF;
THE LORD HEARS WHEN I CALL TO HIM.
PSALM 4:3
NRSV
LET ME LIVE IN YOUR HOLY TENT FOREVER.
LET ME FIND SAFETY IN THE SHELTER OF YOUR WINGS.
PSALM 61:4
NCV
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)