Færsluflokkur: Bloggar
Yndisleg helgi að baki stórkostleg nærvera Guðs!
30.11.2009 | 13:13

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
mér finnst að frekar ætti að lengja fæðingaorlofið
30.11.2009 | 11:18
Þegar ég átti son minn bjó ég í Noregi, þar er fæðingaorlofið mun lengra og mun betur borgað þess vegna furða ég mig á frétt sem ég las um daginn um að fæðingaorlofs sjóðurinn okkar væri lofsamaður um víða veröld og ekki finnst mér fæðingaorlofið okkar eitthvað til að monta okkur af, td fáum við hér aðeins 6 mán á 80 % launum eða 12 mán á 50% launum sem engin lifir á í dag, á móti færðu í noregi 9 mán á 100% launum eða 18 mán á 80 % launum, og eru reyndar margir aðrir hlutir þar sem við mættum taka okkur til fyrirmyndar. Þar er í raun ertu hvattur til að eiga sem flest börn, stofna til fjölskyldu og gifta þig án þess að tapa stórum fjárhæðum á mánuði á því. ég er ekki frá því að þeir meira að segja hafi bætt hlutina síðan ég var í fæðingaorlofi þar en það var árið 2003 og 2004. Mér finnst að það ætti að skera niður á allt öðrum stöðum heldur en á þessum sem eru í umræðunni, spítulum, fæðingaorlofi, örorku og ellilífeyri, hvernig væri að fækka þingmönnum lækka laun þeirra og forsetans og ráðherra niður í lágmarkslaun ??? það er hellings sparnaður þar, einnig finnst mér að ætti að skera niður hjá ríkissjónvarpinu frekar en ríkisspítulunum mér finnst ráðamenn þessarar þjóðar vera með forgangsröðunina dáldið mikið skakka.
Það er sorglegt að syndir útrásavíkinga og ráðherra þessa lands skuli þurfa að bitna á heilli þjóð. Kanski þeir hefðu átt að hlusta á Jónínu Ben fyrr ??? þá hefði kanski verið hægt að koma í veg fyrir sumt af þessu.
![]() |
Fæðingarorlof með því stysta á Norðurlöndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bráðum koma blessuð jólin :)
27.11.2009 | 08:38
Mig er barasta farið að hlakka til jólanna, ég hef tekið þá ákvörðun að eyða ekki efnum fram í jólagjafir og njóta þess frekar að eiga góða stund með fjölskyldu minni og vinum og umfaðma þá í kærleika. Ég ætla að nota tímann í desember til að baka með börnunum hlusta á jólalög skreyta og hafa það huggulegt svo ætla ég að gefa föður mínum á himnum enn meiri tíma og heiðra og lofa hans nafn. Muna hinn raunverulega boðskap jólanna og breiða út kærleika Krists. Núna er aðventan að hefjast og ætla ég að fagna því með því að eiga yndislega helgi með manninum mínum og börnum og fara á spámannlegt lofgjarðarmót hjá C.T.F kirkjunni minni. www.ctf.is/?eining=dagatal&event=2
Mótið verður föstudag kl 20- ?
laugardag 14-18 og 20-?
og svo munu þessir yndislegu gestir þjóna á samkomu á sunnudaginn kl 14 hvet sem flesta til að mæta að háteigsvegi 5 í rvk og finna elsku Guðs því Jesú elskar alla nákvæmlega eins og þeir eru elskar okkur reyndar of heitt til að skilja okkur eftir þannig þess vegna sníðir hann okkur til.
Megi Guð gefa þér yndislega helgi og blessa þig og þína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þetta er nú alveg út í bláinn
27.11.2009 | 08:26
![]() |
Boðar afnám sjómannaafsláttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Svínaflensu sprautan !
26.11.2009 | 15:19


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
þetta líst mér vel á !!!!
26.11.2009 | 15:09

![]() |
Sprelllifandi vináttuhjarta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
já sæll
26.11.2009 | 10:24

![]() |
Tapaði 110 milljónum á einu spili |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þetta er aðeins byrjunin held ég, hvenær skyldi aðal skellurinn koma ??
26.11.2009 | 10:15
verð og verðbólga hækka enn, og þetta er bara byrjunin held ég því að hinu raunverulegu afleiðingar stjórnvalda okkar og útrásavíkinga hafa ekki enn komið á yfirborðið. Ég tel að skellurinn eigi eftir að koma á fyrstu mánuðum næsta árs, það fylgja því alvarlegar afleiðingar að setja heila þjóð á hausinn, við skuldum langtum meira en þjóðarframleiðslan er og verðum lengi að súpa seiðið af því,
Maður er meira segja farinn að velta fyrir sér hvort ekki sé bara tími til kominn að leggja land undir fót og finna sér vænlegri stað að búa á !! Mér finnst engan vegin vera svo einhver lausn að ganga í e.s.b því þá verðum við endanlega arðrænd við erum of lítil þjóð fyrir svona batterí, Gætum þá allt eins lýst yfir ósjálfstæði okkar á ný og skriðið undir verndarvæng Noregskonung eða Danadrottningar það er mín skoðun. Ég vill ekki að sonur minn verði settur undir herskyldu en það er eimitt eitt af því sem fylgir e.s.b Mér finnst að sjálfsögðu að útrásarvíkingarnir ættu að fá sína refsingu og einnig þeir ráðamenn sem studdu við þessa vitleysu. Góðærið hefur heldur betur bitið okkur í Rassinn
![]() |
Verðbólgan 8,6% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ææ
25.11.2009 | 16:07
![]() |
Tilkynnt um vopnaðan mann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Hrói höttur nútímans ???
25.11.2009 | 13:31
![]() |
Of góð til að vinna í banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)