hvað er móðir hmmm hahahaha einn góður hér og stundum þónokkuð til í þessu
21.11.2009 | 12:39
Þú ert líklega móðir........
...ef þú felur þig inni á baðherbergi til að geta verið ein smástund.
...ef þú hefur varið í trimmgalla alla helgina.
...ef fæturnar á þér festast í klístrinu á eldhúsgólfinu og þér er alveg sama.
...ef það er líklegra að þú verðir fyrir eldingu en að þú fáir ótruflaðan 8 tíma svefn.
...ef þú hefur aðeins tíma til að raka annan fótlegginn í einu.
...ef þín skilgreining á góðum degi er að halda fötunum frá sulli og óhreinindum.
...ef þú þværð barninu í framan með munnvatsbleyttum þumalfingrinum.
...ef þú gerir ósjálfrátt tvöfaldan hnút á allt sem þú hnýtir.
...ef þér finnst góð likt af soðnum gulrótum með eplamauki.
...ef þú vonar að tómatsósa sé grænmeti af því það er það eina sem barnið borðar.
...ef þú byrjar alltaf á að skera matinn þinn í litla bita og leyfir öðrum að borða af disknum þínum.
...ef þú segir setningar eins og "ekki setja pastað í nefið á þér".
...ef þú telur sykurmolana á hverjum kökubita svo allir fái jafnt.
...ef þú ferð á fætur kl 5:30 á hverjum degi, hefur ekki tíma til að borða hvað þá að drekka eða fara á klósettið.
...ef símtölin þín eru sífelt slitin í sundur af setningum eins og:
"ekki skrifa á vegginn"
"ekki nota hundinn fyrir fjall"
"nei skrifborðið á ekki að vera á sófanum"
"hættu að toga í hárið á systur þinni"
"bíddu aðeins á meðan ég næ í þráðlausa símann,
ég þarf að skipta á barninu/gefa barninu að borða/finna barnið.
...ef þú nærð að hlaupa í gegn um alla íbúðina(og um leið setja barnið í stólinn sinn,hoppa yfir tvö öryggishlið,velta þremur taukörfum,hrasa um leikfang,hundinn og bolta á ganginum)og svara í símann áður en símsvarinn fer í gang.
...ef þú hefur litlar áhyggjur af bauki og bramli en fyllist skelfingu ef allt er hljótt.
...ef þú færð barnapíu til að komast loksins út með manninum þínum og eyðir svo hálfu kvöldinu í að athuga hvernig gengur heima.
...ef þú segir: "ég er ekki rétta manneskjan í þetta starf"
en myndir samt ekki vilja skipta um hlutverk við nokkurn annan!
...þú ert mamma og þá er þetta allt þess virði!!!!!!!!
...ef þú felur þig inni á baðherbergi til að geta verið ein smástund.
...ef þú hefur varið í trimmgalla alla helgina.
...ef fæturnar á þér festast í klístrinu á eldhúsgólfinu og þér er alveg sama.
...ef það er líklegra að þú verðir fyrir eldingu en að þú fáir ótruflaðan 8 tíma svefn.
...ef þú hefur aðeins tíma til að raka annan fótlegginn í einu.
...ef þín skilgreining á góðum degi er að halda fötunum frá sulli og óhreinindum.
...ef þú þværð barninu í framan með munnvatsbleyttum þumalfingrinum.
...ef þú gerir ósjálfrátt tvöfaldan hnút á allt sem þú hnýtir.
...ef þér finnst góð likt af soðnum gulrótum með eplamauki.
...ef þú vonar að tómatsósa sé grænmeti af því það er það eina sem barnið borðar.
...ef þú byrjar alltaf á að skera matinn þinn í litla bita og leyfir öðrum að borða af disknum þínum.
...ef þú segir setningar eins og "ekki setja pastað í nefið á þér".
...ef þú telur sykurmolana á hverjum kökubita svo allir fái jafnt.
...ef þú ferð á fætur kl 5:30 á hverjum degi, hefur ekki tíma til að borða hvað þá að drekka eða fara á klósettið.
...ef símtölin þín eru sífelt slitin í sundur af setningum eins og:
"ekki skrifa á vegginn"
"ekki nota hundinn fyrir fjall"
"nei skrifborðið á ekki að vera á sófanum"
"hættu að toga í hárið á systur þinni"
"bíddu aðeins á meðan ég næ í þráðlausa símann,
ég þarf að skipta á barninu/gefa barninu að borða/finna barnið.
...ef þú nærð að hlaupa í gegn um alla íbúðina(og um leið setja barnið í stólinn sinn,hoppa yfir tvö öryggishlið,velta þremur taukörfum,hrasa um leikfang,hundinn og bolta á ganginum)og svara í símann áður en símsvarinn fer í gang.
...ef þú hefur litlar áhyggjur af bauki og bramli en fyllist skelfingu ef allt er hljótt.
...ef þú færð barnapíu til að komast loksins út með manninum þínum og eyðir svo hálfu kvöldinu í að athuga hvernig gengur heima.
...ef þú segir: "ég er ekki rétta manneskjan í þetta starf"
en myndir samt ekki vilja skipta um hlutverk við nokkurn annan!
...þú ert mamma og þá er þetta allt þess virði!!!!!!!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.