Elska Guðs !
17.2.2010 | 15:55
Ég hef verið að velta elsku Guðs fyrir mér og komist að því að hún er óendanleg, og það er ekkert sem er Guði um megn, ég sá mynd síðastliðinn sunnudag sem opnaði augun mín fyrir því að það erum aðeins við sjálf sem setjum þak á Guð og tölum út óguðlega trú eins og t.d Guð getur ekki læknað mig og svo framvegis en GUÐ getur allt ef við trúum því og treystum !!!
Athugasemdir
amen við þessu
Ragnar Birkir Bjarkarson, 17.2.2010 kl. 16:55
ég elska þig líka ástin mín - þú ert dásamleg
Ragnar Birkir Bjarkarson, 28.2.2010 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.